Þjálfarar

Nökkvi Gunnarsson

Nökkvi Gunnarsson, Plane Truth og PGA golfkennari. Nökkvi hefur mikla ástríðu fyrir golfþjálfun og hefur lokið fjölmörgum námskeiðum til að auka þekkingu sína á sviðinu. Réttindi:

PGA Golfkennari

Plane Truth Level 2

Trackman Level 2

AimPoint Level 2

Fluid Motion Factor Certified Instructor

USGTF Fully Certified Teching Professional

Boditrak Ground Force Certified Specialist


Auk fjölda annara námskeiða og fyrirlestra.

Steinn B. Gunnarsson

Steinn B. Gunnarsson er útskrifaður íþróttafræðingur BSc og er að ljúka meistaragráðu Msc í Íþróttavísindum og þjálfun með sérstakri áherslu á golfrannsóknir og golfþjálfun. Steinn hefur unnið að fjölda rannsóknarverkefna tengdum golfþjálfun og líkamlegum þáttum golfsins. Dæmi um rannsóknarverkefni sem Steinn hefur unnið í tengslum við hákólanám sitt má finna undir síðunni "Rannsóknir". Steinn er í golfrannsóknarteymi Össurar og Háskólans í Reykjavík og er með Plane Truth golfþjálfararéttindi.

©2018 by Gæðagolf. Proudly created with Wix.com