top of page
SVEIFLAN - ÆFINGAR
Viljir þú ná upp góðri færni í að stjórna boltafluginu þarftu að leggja rækt við að æfa höggstöðu þættina fjóra.
1. Hitta á miðju kylfuhaussins
2. Réttur lágpunktur
3. Stefna kylfuhaussins í höggstöðu
4. Sveifluferillinn
Hér að neðan eru nokkrar æfingar sem ættu að hjálpa þér.
1. MIÐJUÆFINGAR
2. LÁGPUNKTSÆFINGAR
3. STEFNUÆFINGAR
4. FERILSÆFINGAR
bottom of page