top of page
Æfðu golf við bestu mögulegu aðstæður í vetur

Vetrarnámskeið hjá Magnúsi Mána
-
Byrja strax eftir áramót
-
Einn tími í viku í 8 vikur
-
4 saman í hverjum hópi
-
Verð: 45.000.- kr á kylfing
-
3 Trackman hermar á hverri æfingu
Alhliða golfnámskeið sem hentar kylfingum á öllum getustigum.
Tímasetningar í boði: Þriðjudagar og fimmtudagar klukkan 17.30 og 18.30.
Bókanir á netfanginu maggi@gaedagolf.is

bottom of page