top of page

Kennarar - GæðaGolf

Nökkvi Gunnarsson

Screen Shot 2020-10-18 at 14.33.15.jpg
Bóka tíma

Nökkvi Gunnarsson er golfkennari Nesklúbbsins og hefur starfað við golfkennslu á vegum klúbbsins frá árinu 2006. Nökkvi hefur lokið fjölmörgum námskeiðum til að auka þekkingu sína á sviðinu. Réttindi:

 

  • PGA Golfkennari

  • Plane Truth Level 2

  • Trackman Level 2

  • TPI Level 2

  • AimPoint Level 2

  • USGTF Fully Certified Teching Professional

  • Boditrak Ground Force Certified Specialist

 

Auk fjölda annara námskeiða og fyrirlestra.

Nökkvi er tvöfaldur Íslandsmeistari 35 ára og eldri.

Verðskrá

Einkakennsla 30 mínútur - 9.000.-

Einkakennsla 60 mínútur - 18.000.-

 

Magnús Máni Kjærnested

Maggi mynd.jpg

Almenn kennsla

Þrátt fyrir ungan aldur hefur Magnús starfað hjá Nesklúbbnum til fjölda ára við þjálfun barna -og unglinga. Hann keppir fyrir Nesklúbbinn á mótaröð GSÍ og var í A - sveit Nesklúbbsins í Íslandsmóti Golfklúbba. Maggi er einstaklega þægilegur og tekur vel á móti öllum sem vilja læra undirstöðuatriðin í golfinu. Maggi er nemi í Golfkennaraskóla PGA á Íslandi.

Verðskrá

Einkakennsla 30 mínútur - 7.000.-

Einkakennsla 60 mínútur - 14.000.-

Helga Kristín Einarsdóttir

hke.jpg

Helga hefur æft og stundað golf í mörg ár og býr yfir mikilli reynslu. Hún hefur tekið þátt á mótaröð GSÍ í gegnum árin og orðið í verðlaunasæti á Íslandsmótum í höggleik og holukeppni. Helga hefur tekið þátt í ýmsum verkefnum á vegum íslenska kvennalandliðins í golfi, m.a. Evrópumótum og Heimsmeistaramóti. Einnig spilaði Helga háskólagolf í Bandaríkjum og var fyrirliði liðins og vann liðið deildina tvisvar. Helga kenndi í mörg ár á barna- og unglinganámskeiðum hjá Nesklúbbnum. Helga tekur vel á móti nýliðum jafnt og kylfingum sem vilja bæta sinn leik.

Einkakennsla 30 mín 1-2 nemendur 7.000.-

Einkakennsla 60 mín 1-2 nemendur 14.000.-

bottom of page