top of page
plane-truth-golf-logo-vector.png

NÝLIÐAR

Fyrir nýliða sem eru að hefja sinn golfferil er mjög mikilvægt að byrja rétt.

Gott er að temja sér góðan grunn, grip, mið og líkamsstöðu áður en lengra er haldið. Það mun nýtast vel í framhaldinu. 

JPG_PGA_Island_logo.jpg

GRIPIÐ

Vinstri höndin er efri höndin í gripinu. Kylfugripið ætti að liggja að mestu í fingrunum frekar en í lófunum. Jarkinn á vinstri hendi ætti að liggja ofaná kylfugripinu.

Ef þú réttir úr báðum handleggjum og heldur þeim í lárettri stöðu þá ættu 2-3 kjúkur að vera sjáanlegar á vinstri hendi og 1-2 á hægri.

Gripþrýstingurinn ætti að vera frekar léttur. Ágætur maður sagði í gamla daga að gott væri að ímynda sér að haldið sé á fuglsunga. Hann ætti ekki að sleppa og þú ætlar heldur ekki að kremja hann.

IMG_1281.PNG
IMG_1280.PNG
IMG_1267.jpg

Þrjár mismundandi aðferðir eru notaðar til þess að tengja hendurnar saman í gripinu. Engin þeirra er betri en önnur. Veldu þá sem þér finnst þægilegust.

Aðferðirnar eru á myndunum hér að neðan.

IMG_1268.jpg
IMG_1269.jpg
IMG_1270.jpg

UPPSTILLING OG MIÐ

CIMG2675.jpg

Fætur, mjaðmir og axlir vísa um það bil samsíða höggstefnu vinstra megin. Hné úr lás og kylfingur í góðu jafnvægi. Handleggir hanga frjálsir niður.

Axlabreidd á milli fóta. Kylfuhausinn liggur í miðjunni og boltinn rétt vinstra megin við miðjuna . Hendur aðeins framan við boltann sem gerir það að verkum að kylfuskaftið hallar aðeins í höggstefnu.

CIMG2676.jpg
GaedaGolf_kapa_FRONT-500x734_edited.jpg

SVEIFLAN - 4 STÖÐUR

Það getur verið hjálplegt að reyna að sjá fyrir sér heildarmyndina í byrjun. Ein leið til þess er að skipta sveiflunni upp í 4 stöður og ná tökum á hverri og einni fyrir sig og púsla þeim svo saman í eina samfellda hreyfingu. Myndirnar og myndbandið hér að neðan hjálpa til við að læra stöðurnar.

Bættu-boltaflugið.jpg

STAÐA 0

IMG_1271.jpg

STAÐA 1

IMG_1272.jpg

STAÐA 2

IMG_1273.jpg

STAÐA 3

IMG_1274.jpg

STAÐA 0

IMG_1275.jpg

STAÐA 1

IMG_1276.jpg

STAÐA 2

IMG_1277.jpg

STAÐA 3

IMG_1278.jpg
bottom of page