NÁMSKEIÐ Í SUMAR

ALMENNT NÁMSKEIÐ - UPPSELT

 • Námskeiðið er samtals 10 klukkustundir á æfingasvæði Nesklúbbsins eða á Nesvöllum ef illa viðrar.

 • 8 nemendur og 2 kennarar eru á hverju námskeiði.

 • Innifalið í gjaldi er kennslan, æfingaboltar, bækurnar GæðaGolf og Vertu Þinn eigin Golfkennari.

 • Verð á námskeið er 49.000.- kr

 • Kennarar eru Helga Kristín Einarsdóttir og Magnús Máni Kjærnested.

 • ​Tímasetningar eru 19. maí - 2. júní - 9. júní - 16. júní. - 23. júní. - allt kl. 17.30 til 19.30.

KVENNANÁMSKEIÐ 1 - UPPSELT

 • Námskeiðið er samtals 10 klukkustundir á æfingasvæði Nesklúbbsins eða á Nesvöllum ef illa viðrar.

 • 8 nemendur og 2 kennarar eru á hverju námskeiði.

 • Innifalið í gjaldi er kennslan, æfingaboltar, bækurnar GæðaGolf og Vertu Þinn eigin Golfkennari.

 • Verð á námskeið er 49.000.- kr

 • Kennarar eru Helga Kristín Einarsdóttir og Magnús Máni Kjærnested.

 • ​Tímasetningar eru 17. maí - 24. maí - 31. maí - 7. júní - 21. júní - allt kl. 17.30 til 19.30.

KVENNANÁMSKEIÐ 2 - ÖRFÁ SÆTI LAUS

 • Námskeiðið er samtals 10 klukkustundir á æfingasvæði Nesklúbbsins eða á Nesvöllum ef illa viðrar.

 • 8 nemendur og 2 kennarar eru á hverju námskeiði.

 • Innifalið í gjaldi er kennslan, æfingaboltar, bækurnar GæðaGolf og Vertu Þinn eigin Golfkennari.

 • Verð á námskeið er 49.000.- kr

 • Kennarar eru Helga Kristín Einarsdóttir og Magnús Máni Kjærnested.

 • ​Tímasetningar eru 18. maí - 25. maí - 1. júní - 8. júní - 22. júní - allt kl. 17.30 til 19.30.